top of page

Services

ZENATO AÐFERÐIN

Einfaldleikinn er bestur með góðum hráefnum!

Á Ítalíu er matreiðslan einföld og allt snýst um góð hráefni. Hér er einstök aðferð, beint frá vínbóndanum í Zenato, til að útbúa einfaldan og bragðgóðan rétt sem lítið þarf að hafa fyrir. Við höfum ákveðið að deila þessari aðferð með ykkur og bjóðum ykkur upp á að kaupa sérstaka Zenato kassa.

 

JRJ01963.jpg

Hvað er í kassanum?

Við viljum að þú njótir og kynnist Zenato. Í samstarfi við La Trattoria höfum við útbúið sérstaka veislukassa með allt sem þú þarft fyrir Zenato aðferðina.

Í kassanum er: 
2 x 300g Ribey steikur frá Miðey
Rucola Kál
Parmesan ostur
Ólífuolía
Balsamik edik
Salt frá Saltverk


Verð: 14.900 kr.

 

Í kassanum eru einnig leiðbeiningar um hvernig á að matreiða steikurnar eftir Zenato aðferðinni.

** Við gefum ykkur vínið og þú velur það sem þú vilt í fordrykk, Pinot Grigio, Rose San Benedetto eða Alanera rauðvín.
Með steikinni færðu síðan Zenato Ripassa.

 

JRJ01941_edited.jpg
JRJ02039_edited.jpg

Hvar panta ég?

Þú getur pantað kassann á heimasíðu
Zenato La Trattoria með því að smella
hér.

 

bottom of page