top of page


ZENATO
Zenato. Sálin í Lugana og hjarta Valpolicella
Zenato fjölskyldan er ein af virtustu vínframleiðendum á Ítalíu og hefur unnið til fjölda verðlauna.


Alberto Zenato er einn virtasti víngerðarmaður frá héraðinu Valpolicella og er formaður Amaronesamtakanna sem öll virtustu vínhús Valpolicella eru í.
Zenato eru með frábær hvítvín og freyðivín frá Lugana svæðinu sem er sunnan við vatninu Garda, og eru með frábær rauðvín frá Valpolicella hérði.
95 hektarar af toppvíngörðum í Lugana og „klassíska svæði“ Valpolicella.
Andlit hágæðavína sem fæðast með ástríðu í landinu.
Þessi fjölskylduhefð hefur staðið fyrir staðbundnum þrúgutegundum í meira en 60 ár.
bottom of page