top of page
Anchor 1

Smakkaðu okkar bestu vín

TUNNUR.jpg

GYLLTA GLASIÐ 2023

Tvöfaldur sigur! 
Zenato Alanera og Valpolicella Superiore

 

Zenato Alanera hlaut Gyllta Glasið og var valið eitt af bestu rauðvínum í sérstökum verðflokki. Vínin voru dæmd í blindsmakki af sérstakri dómnefnd sem kallast Vínþjónasamtökin á Íslandi. 

Vínið verður sérmerkt í Vínbúðum með merki Gyllta Glassins.

Þú getur einnig pantað með því að senda okkur póst á info@rauttvin.is

Rauttvín STORY (2).png
Anchor 2
Anchor 3
bottom of page